VIÐHALD

LÁTTU OKKUR UM VIÐHALDIÐ

VEFUMSJÓN
VEFÞJÓNUSTA

Það er mjög mikilvægt að að halda öllum vefumsjónarkerfum og öllum viðbótum uppfærðum með nýjustu öryggisuppfærslum.

Vefumsjón
k

Vefhönnun

Frá þinni hugmynd að fallegri vefsíðu í sex skrefum. Hönnum fallega vefsíður og sjáum um rekstur og vefhýsingu.

Staðlaðar vefsíður

Einfaldar og ódýrar vefsíður settar upp í WordPress fast form sem er svo aðlagað að þinni starfsemi. Logo litir, myndir og textar.

Netverslun

Woocommerce vefverslun hentar öllum stærðum og gerðum verslanna og mögulegt er að aðlaga kerfið að þínum þörfum og óskum.

Láttu okkur um viðhaldið

VEFSTJÓRI

VEFUMSJÓN Í ÁSKRIFT

Það hentar ekki öllum að setja sig inn í vefsíðugerð og vilja frekar nota tímann í að sinna sínum daglegu störfum þá situr vefsíðan oft óuppfærð af efni og öryggisuppfærslum.
Það er mikilvægt að að halda vefumsjónarkerfum uppfærðum með nýjustu öryggisuppfærslum. VefHús getur aðstoða þig með vefumsjón þ.e. verið innanhandar með eftirfarandi:

  • Öryggisuppfærslur, viðhald og vöktun
  • Innsetning á efni (myndir, textar og skjöl)
  • Forgangur í þjónustu
  • Aðstoð við leitarvélabestun Google Adwords
  • Aðstoð með netföng/póst
  • Prófun á virkni eftir uppfærslur
  • Uppsetning á eldvegg
VefHús